Veitingastaður Hunkubakka 

Veitingastaðurinn á Hunkubökkum er opinn frá 1. júni – 15. september.
Opnunartími er frá 13.00-21.00.
Yfir vetrartímann geta gestir pantað 2 og 3 rétta kvöldverð.

Við bjóðum upp á fjölbreytta rétti og leggjum áherslu á að nota hágæða hráefni úr heimabyggð. Veitingastaðurinn er rúmgóður og bjartur og tekur á móti hópum, allt að 40 – 50 manns.

Fyrirspurnir og pantanir sendist á info@hunkubakkar.is.