BÓKUNARSKILMÁLAR HUNKUBAKKA

Innifalið í verði er morgunverður, 11% VAT og gistináttaskattur.

Innritun: Á milli 15.00 – 20.00.
Útritun: Fyrir klukkan 11.00

Gæludýr eru ekki leyfð.

Öll herbergin eru reyklaus.

Samþykkt kort: Visa, Mastercard, JCB, Visa Electron, Maestro. Hunkubakkar áskilur sér þann rétt að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í EUR eru greiðslur gjaldfærðar í ISK og miðast við gengi greiðsludags.

Þegar bókuð eru þrjú eða fleiri herbergi geta aðrar reglur og viðbætur átt við.

Eftir að þú hefur bókað færð þú senda bókunarstaðfestingu frá Hunkubökkum á uppgefið netfang

Ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar, vinsamlegast látið Hunkubakka Guesthouse vita með fyirvara með því að skrá áætlaðan komutíma í séróskir við bókun eða hafa samband gegnum netfangið info@hunkubakkar.is eða í síma 487 4681

Afbókunarskilmálar:

Standard verð: Þú getur afbókað þér að kostnaðarlausu þar til tveim dögum fyrir komu. Þú greiðir heildarverð ef þú afbókar inna tveggja daga fyrir komu.

Non-refundable verð: Þú greiðir heildarverð ef þú afbókar, breytir eða mætir ekki.

Allar afbókanir þurfa að berast skriflega í gegnum netfangið hunku@simnet.is eða símleiðis í gegnum síma: +354 487 4681 / +354 865 2652. Afbókun er ekki staðfest fyrr en þú hefur fengið afbókunarstaðfestingu senda.

Hunkubakkar Guesthouse er opið frá 1. febrúar til 31. október.