Það er margt að sjá og gera á Suðulandinu.

Umhverfi Hunkubakka er rómað fyrir náttúrufegurð og milt veðurfar. Þar eru óþrjótandi möguleikar fyrir náttúruunnendur að sjá eitthvað nýtt enda andstæður miklar í náttúrunni. Mikið er um athyglisverðar gönguleiðir í grenndinni, og fallegt útsýni.

Vegalengdir að áhugaverðum stöðum t.d. Fjaðrárgljúfur 2 km, Fagrifoss 20 km, Lakagígar 44 km, þjóðgarðurinn Skaftafelli 78 km, Skálafellsjökull 150 km og Eldgjá 67 km, Jökulsárlón 128 km, Vík i Mýrdal 66 km, Reynisfjörur 77 km, Dyrhólaey 85 km og Lómagnúpur, 41 km.

Daglegar rútuferðir með Kynnisferðum á þessa staði á sumrin. Hunkubakkar eru við veg nr 206 – á leiðinni að Lakagígum. 1 km frá þjóðvegi 1.

Kynntu þér fjölbreytt úrval ferða og upplifana hér fyrir neðan.

Ævintýri upp á hálendi

Jöklafjör

Íslenski hesturinn

Ertu að leita að einhverju öðru?

Kynntu þér fjölbreytt úrval af sérvöldum ferðum og upplifunum um allt land og bókaðu næsta ævintýri í dag.